logo

Kæru viðskiptavinir

Eftir 4 ár í rekstri þykir okkur leiðinlegt að tilkynna að nú er komið að leiðarlokum hjá Netmiðlum.

Af óviðráðanlegum ástæðum verður Netmiðlum lokað fyrir fullt og allt frá og með 13.11.2023
við þökkum viðskiptavinum okkar fyrir viðskiptin og einstaka velvild í okkar garð frá upphafi.

Athugið að allir vefir sem hýstir eru hjá Netmiðlum munu vera uppi í 12 mánuði frá þessari tilkynningu eða til 13.11.2024 til að gefa viðskiptavinum okkar tíma til að færa sig til nýs þjónustuaðila.

athugið að öll þjónusta hefur verið lögð niður, vanti nauðsynlegar upplýsingar varðandi vef í hýsingu skal senda tölvupóst á netmidlar@netmidlar.is

Takk fyrir okkur.