Vefpósturinn
Öll lén í hýsingu hjá okkur hafa aðgang að vefpósti hvar og hvenær sem er. Ef við tökum www.netmidlar.is sem dæmi þá getum við skrifað http://webmail.netmidlar.is til að fara í vefpóstinn. ATH. ekki má setja www. fremst í slóðina.
Notendanafn: Notendanafnið þitt er netfangið sjálft s.s “nafn@þittlén.is
Lykilorð: Þú átt að hafa fengið það sent áður. Einnig geturðu ef þú vilt, breytt því í vefpóstinum.
Ef þú vilt senda póst þá ýtirðu á Compose, þá kemur nýr gluggi, en hann útskýrir sig nánast sjálfur.