Vefsíður fyrirtækja eru gjarnan fyrstu kynni viðskiptavina við fyrirtæki
Mjög mikilvægt er að öll fyrirtæki sama á hvaða sviði þau eru séu með virka vefsíðu þar sem nauðsynlegar upplýsingar koma fram, eins og afgreiðslutímar, staðsetning, upplýsingar um þjónustu ofl.

Vefsíða fyrirtækja bætir þjónustu þess og aflar nýrra viðskiptavina. er ein ódýrasta og skilvirkasta leið sem völ er á til að ná beinu sambandi við væntanlega viðskiptavini.

Hvernig virkar kaupferlið á vefsíðu ?
Fyrst þarf að gera sér grein fyrir þörfum fyrirtækisins og væntingum viðskiptavina þess. Þess vegna er fyrsta skref okkar að framkvæma þarfagreiningu frá sjónarhóli fyrirtækis þíns og viðskiptavina þinna svo í framhaldi gerum við tilboð í verkið.

Við vitum hvað skilvirkur vefur getur áorkað. Góður vefur sparar tíma og fyrirhöfn starfsmanna, minnkar álag á símkerfum og eflir viðskiptavild fyrirtækisins.

Hafðu samband og fáðu tilboð í pakkann!